A A A
  • 1999 - Birkir Freyr Konráðsson
10.07.2012 - 15:27 | JÓH

Hestamannamót á Söndum

Frá hestamannamóti á Söndum. Mynd: 123.is/stormur
Frá hestamannamóti á Söndum. Mynd: 123.is/stormur
Um næstu helgi fer fram hestaþing Hestamannafélagsins Storms á Söndum. Dagskrá mótsins hefur verið birt á heimasíðu Storms en hún hefst föstudaginn 13.júlí með forkeppni í öllum flokkum. Dagskránni lýkur með kvöldvöku á laugardagskvöldinu þar sem meðal annars verður dregið um veglega vinninga í happdrætti Storms, en bæði folald og folatollar eru meðal þess sem hægt er að vinna. Tekið er á móti skráningu keppnishrossa til kl. 22:00 annað kvöld í síma: 867-8937 og á netfangið: svalabe@gmail.com. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Storms.
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28