29.03.2013 - 11:07 | Tilkynning
Helgihald á páskum
Á páskadag verður hátíðarguðþjónusta í Þingeyrarkirkju kl. 9:00. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á morgunverð í félagsheimilinu. Í Mýrakirkju verður hátíðarmessa kl. 14:00 á páskadag. Frá þessu er sagt á vef Þingeyrarprestakalls.