11.02.2010 - 21:56 | Tilkynning
Frá þrettándagleði 2010. Mynd: Guðrún Snæbjörg
10. bekkur Grunnskólans á Þingeyri verður með grímuball í Félagsheimilinu 27. febrúar. Ballið er haldið í fjáröflunarskyni fyrir vorferð til Danmerkur. Verður nánar auglýst síðar.
Takið daginn frá!