24.02.2010 - 00:02 | Tilkynning
Grímuball
Grímuball verður haldið í Félagsheimilinu á Þingeyri laugardaginn 27. febrúar kl: 16:00 - 18:00. Diskó, léttar veitingar og fjör.
Aðgangseyrir: 400 kr. fyrir alla í búning + happdrættismiði.
600kr. fyrir þá sem koma ekki í búning + happdrættismiði.
Auka happdrættismiðar kr. 100.
Skemmtilegir vinningar!
Búningaleiga verður opin í kaffisal félagsheimilisins á fimmtudaginn 25. febrúar kl: 18:00 - 20:00.
Verð: 1 búningur 500 kr./ 2 búningar 750 kr./3 búningar 1000 kr.o.s.frv.
Sjáumst hress og kát í grímustuði.
Allur ágóði rennur í útskriftarferðina okkar í vor.
Með kveðju 10.bekkur G.Þ.