13.12.2010 - 22:52 | SÞ
Góð stemming á Söndum
Sunnudaginn 12. desember bauð Skógræktarfélad Dýrafjarðar áhugasömum að koma í skógræktina á Söndum og uppskera jólatré. Góður áhugi var á þessu og talverð umerð á svæðið enda veður gott. Meiri áhugi virðist vera á stafafuru fremur en sitkagreni og var 2/3 seldra trjáa af þeirri tegund.
Skógræktarfélag Dýrafjarðar þakkar stuðning á árinu og óskar öllum gleðilegra jóla!
Skógræktarfélag Dýrafjarðar þakkar stuðning á árinu og óskar öllum gleðilegra jóla!