01.01.2016 - 06:57 | Björn Ingi Bjarnason,Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
Gleðilegt nýtt ár
Á árinu 2015 komu út 5 bækur hjá Vestfirska forlaginu. Þökkum öllum í þeim stóra hópi fólks sem skipa metnaðarfulla áhöfn forlagsins og öllum hinum fjölmörgu sem komu að mannlífs- og menningarlegri starfseminni forlagsins með einum eða öðrum hætti á árinu 2015 sem og fyrri árum.
Vestfirska forlagið að Brekku á Þingeyri.