31.12.2009 - 14:18 | JÓH
Gleðilegt ár 2010
Veður er eins og best verður á kosið fyrir áramótabrennu á Þingeyri í kvöld. Brennan verður á sínum stað á eyrarodda og verður kveikt í brennunni kl. 20:20. Veitingahornið opnar svo um miðnætti.
Minni jafnframt á nýjar myndir á síðu Davíðs Davíðssonar en hann hefur verið iðinn við að taka jólamyndir úr firðinum fagra.
Bestu nýársóskir!
Minni jafnframt á nýjar myndir á síðu Davíðs Davíðssonar en hann hefur verið iðinn við að taka jólamyndir úr firðinum fagra.
Bestu nýársóskir!