17.10.2012 - 08:47 | bb.is
Glæsilegur árangur Karenar í Madrid
Karen Lind Richardsdóttir, fitnesskona úr Dýrafirði náði glæsilegum árangri á Arnold Classic sem fram fór í Madrid í síðustu viku.
Karen náði að komast í hóp 15 efstu keppenda á mótinu, sem er hennar fyrsta stórmót utan landssteinanna.
Karen hefur stundað fitness íþróttina í rúmt ár og þykir afar efnileg í greininni.
.
.
Karen náði að komast í hóp 15 efstu keppenda á mótinu, sem er hennar fyrsta stórmót utan landssteinanna.
Karen hefur stundað fitness íþróttina í rúmt ár og þykir afar efnileg í greininni.
.
.