07.08.2008 - 23:29 | eöe
Gjöf til Grunnskólans á Þingeyri
Í sumar barst Grunnskólanum á Þingeyri vegleg peningagjöf til minningar um Adolf Sigurðsson, betur þekktur sem Dolli Sig.
Dolli Sig fæddist árið 1919 og bjó alla sína tíð á Þingeyri. Hann lést árið 2000. Minnningargjöfin um Dolla Sig var nýtt til kærkominnar endurnýjunnar á tækjakosti í textílmenntarstofu skólans og voru keyptar sex nýjar Husquarna saumavélar.
Dolli Sig fæddist árið 1919 og bjó alla sína tíð á Þingeyri. Hann lést árið 2000. Minnningargjöfin um Dolla Sig var nýtt til kærkominnar endurnýjunnar á tækjakosti í textílmenntarstofu skólans og voru keyptar sex nýjar Husquarna saumavélar.
Góð gjöf til minningar um góðan mann.