14.09.2012 - 14:28 |
Gjöf frá Kvenfélaginu í Mýrahreppi
Miðvikudaginn 12. sept. sl. komu kvenfélagskonurnar Edda Björk og Unnur fyrir hönd Kvenfélagsins í Mýrahreppi í heimsókn í Grunnskólann á Þingeyri og færðu skólanum að gjöf, þrjú Philips samlokugrill.
Við þökkum þeim góðu konum kærlega fyrir og erum viss um að gjöfin muni nýtast okkur mjög vel. Heit samloka með skinku og osti verður örugglega vinsælasta nestið í einhvern tíma.
Af heimasíðu Grunnskólans á Þingeyri - Erna Höskuldsdóttir
Við þökkum þeim góðu konum kærlega fyrir og erum viss um að gjöfin muni nýtast okkur mjög vel. Heit samloka með skinku og osti verður örugglega vinsælasta nestið í einhvern tíma.
Af heimasíðu Grunnskólans á Þingeyri - Erna Höskuldsdóttir