Arnarnúpur í Dýrafirði. . Ganga á Arnarnúp í Dýrafirði laugardaginn 7. júlí 2012 .
Ferðafélag Ísfirðinga er með göngu laugardaginn 7. júlí.
Gengið er frá Sveinseyri í Dýrafirði upp á Arnarnúp í 558 mys. Á fáum stöðum er útsýni yfir Dýrafjörð jafn stórbrotið. Göngutími er 4 klst. Mæting er við sundlaugina á Þingeyri klukkan 9:45. Sameinast um bíla til Þingeyrar kl. 8:45 við Íþróttahúsið á Torfnesi. Tveggja skóa ganga. Verð 1000.