11.10.2010 - 16:35 | JÓH
Gamlar fréttir skjóta upp kollinum
Þau leiðu mistök urðu á vefnum að gamlar fréttir frá því í október í fyrra birtust sem nýjar fréttir á vefnum í dag. Ástæðan er sú að unnið er að því að færa fréttir af gamla Þingeyrarvefnum á þann nýja, og tókst ekki betur en svo að tvær fréttir fóru fremst í röðina. Þingeyrarvefurinn biður þá sem hafa orðið fyrir óþægindum af þessum völdum afsökunnar.