A A A
  • 1958 - Helga Sigurrós Bergsdóttir
  • 1976 - Gunnar Ragnar Hjartarson
  • 1993 - Karín Mist Kjerúlf
03.04.2016 - 06:47 | Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið

Gamla myndin: - Fagnaðarfundur á Hrafnseyri

 Fagnaðarfundur á Hrafnseyri. Ljósm.: H.S.
Fagnaðarfundur á Hrafnseyri. Ljósm.: H.S.

Það var mikið stuð á þeim félögunum og vinunum Ragga Bjarna og Hemma Gunn er þeir hittust á Hrafnseyri fyrir um 15 árum. Eins og margir vita er Ragnar ættaður frá Hrafnseyri. Afi hans, séra Böðvar Bjarnason, var þar prestur frá 1901 til 1941. Og Hemmi átti ættir að rekja í Dýrafjörð eins og mörgum er einnig kunnugt.

Myndin er tekin í kirkjugarðinum á Hrafnseyri. Ánarmúli og Borgarfjörður í baksýn.

Ljósm.: Hallgrímur Sveinsson.  

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31