A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
16.10.2018 - 15:07 |

Fyrsta sprenging

Á morgun, miðvikudaginn 17. október, kl. 15 verður fyrsta sprengja sprengd hér Dýrafjarðarmegin í Dýrafjarðargöngum. Í tilefni þess bjóða verktakarnir áhugasömum heimamönnum að vera viðstaddir. Engar veitingar verða framreiddar, en viðstöddum gefst færi á að rölta upp að sprengjusvæði að sprengingu lokinni og virða svæðið fyrir sér.

Vegurinn frá Ketilseyri að vinnusvæði er lélegur og því einungis fær jeppum. Stígvél eru æskilegur skóbúnaður.

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31