06.06.2014 - 13:51 |
Fundur vegna Dýrafjarðardaga - ALLIR AÐ MÆTA!
Miðvikudaginn 11. júní kl 20:00 verður fundur vegna Dýrfjarðardaga haldinn að Hótel Sandafelli.
Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Koma svo! Vera með!
Nefndin.