A A A
14.05.2014 - 09:12 |

Fundur vegna Dýrafjarðardaga!

Kæru Dýrfirðingar og nærsveitamenn. Fimmtudaginn næstkomandi 15. maí verður opinn fundur um Dýrafjarðadaga. Fundurinn hefst kl 20.00 í Stefánsbuð. Þar er öllum frjálst að mæta sem vilja hafa áhrif eða hafa hugmyndir fyrir hátíðina í ár. Hlökkum til að sjá sem flesta og gerum hátíðana sem besta í ár.
Kveðja nefndin. 
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30