Á mánudag milli kl. 9 og 10 munu Margrét Halldórsdóttir, sviðstjóri skóla- og tómstundasviðs og Guðrún Birgisdóttir, skóla- og sérkennsluráðgjafi Ísafjarðarbæjar vera í Blábankanum. Dýrfirðingar geta þá komið og rætt við þær um leik- og grunnskóla, íþrótta- og tómstundamál.