26.06.2012 - 12:05 | Tilkynning
Forsetahjónin í Félagsheimilinu
Stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar halda opinn fund í félagsheimilinu á Þingeyri með Ólafi og Dorrit, miðvikudaginn 27. júní kl. 17:30. Fundurinn er hluti af fundaferð þeirra hjóna um landið og ber yfirskriftina Samræða um allt land. Allir eru velkomnir.