A A A
  • 1999 - Birkir Freyr Konráðsson
Majken Jörgensen og fjölskylda á Hólmahjáleigu í Austur Landeyjum höfðu samband við Þingeyrarvefinn til að koma á framfæri þökkum fyrir skemmtilegt flöskuskeyti sem þau fundu á Landeyjarfjöru í gær (13.júní). Flöskuskeytið var sent í tilefni 100 ára afmæli Íþróttafélagsins Höfrungs þann 10.12.04. og er merkt Önnu Signý Magnúsdóttur á Fjarðargötu, Þingeyri. Þetta er 3. flöskuskeytið sem fundist hefur frá íþróttaafmæli Höfrungs (sem vitað er um) en árið 2004 voru 100 flöskuskeyti sett í sjóinn í tilefni af aldarafmæli Höfrungs.
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28