A A A
  • 1950 - Árni Ásbjörn Jónsson
  • 1962 - Siggeir Stefánsson
28.12.2011 - 23:45 | JÓH

Fjölmenni á jólaballi Höfrungs

Jólasveinarnir fengu krakkana til að syngja með sér.
Jólasveinarnir fengu krakkana til að syngja með sér.
Það var líf og fjör í Félagsheimilinu í dag þar sem árlegt jólaball Höfrungs fór fram. Jólasveinarnir Stúfur og Hurðaskellir mættu á ballið og sprelluðu og sungu með börnunum við undirspil Jóns Sigurðssonar og Guðmundar Hjaltasonar. Að vanda var boðið upp á kökur og heitt súkkulaði, og auðvitað var dansað í kringum jólatréð. Jólasveinarnir færðu svo öllum börnunum góðgæti áður en þeir héldu aftur til fjalla.
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31