21.05.2010 - 00:17 | Tilkynning
Frá Þingeyrarkirkju
Fermingarmessa verður í Þingeyrarkirkju á hvítasunnudag 23. maí kl. 13:00.
Fermingarbörn eru:
Birgir Knútur Birgisson
Guðlaugur Rúnar Ísleifsson
Margrét Unnur Borgarsdóttir
Patrekur Ísak Steinarsson
Ævar Höskuldsson
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir!