A A A
  • 1920 - Jón Þ Sigurðsson
  • 1940 - Edda Arnholtz
  • 1992 - Ólöf Guðbjörg Jónasdóttir
  • 2006 - Jóhann Króknes Torfason
  • 2006 - Sigríður Króknes Torfadóttir
01.06.2015 - 22:33 | Björn Ingi Bjarnason

Fáskrúðsfjarðarkirkja 100 ára

Fáskrúðsfjarðarkirkja Dýrfirðingsins Rögnvaldar Ólafssonar.
Fáskrúðsfjarðarkirkja Dýrfirðingsins Rögnvaldar Ólafssonar.
« 1 af 3 »

Afmælishátíð, sem hófst  með messu, í Fáskrúðsfjarðarkirkju í  gær, sunnudaginn  31. maí 2015 og er vegna 100 ár afmælis kirkjunnar.  

Kirkjan var vígð á uppstigningardag,  þann 13. maí 1915 og ver teiknuð af Dýrfirðingnum Rögnvaldi Óafssyni, fyrsta húsameistara ríkisins.

Biskup Íslands og Ísfirðingurinn, Agnes M. Sigurðardóttir, predikaði og fleiri prestar komu að helgihaldinu eins og sjá m á mynd.

Sóknarprestur er séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir.

Söfnuðurinn fagnar aldarafmælinu  enn frekarmeð ýmsum viðburðum á árinu. 

 

Björn Ingi Bjarnason

« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31