A A A
01.09.2016 - 18:32 | Vestfirska forlagið,Hallgrímur Sveinsson

Fallegt sjávarkauptún á Vestfjörðum: - Þingeyri við Dýrafjörð

Þingeyri við Dýrafjörð á okkar tímum. Ljósm.: Mats Wibe Lund.
Þingeyri við Dýrafjörð á okkar tímum. Ljósm.: Mats Wibe Lund.
« 1 af 2 »

Þingeyri við Dýrafjörð er einstaklega fallegt sjávarkauptún á Vestfjörðum, með ríka menningarlega hefð og sögu. Þar bjuggu alþýðlegir höfðingjar, aristókratar og þótti höfðingsbragur þar meira áberandi en víða annarsstaðar. Enn er þessi andi að vissu leyti lifandi á staðnum.Og hýlaprýði utan húss og innan setur sinn svip á Þingeyri.

     Frá upphafi hafa íbúarnir lifað á því sem sjórinn hefur gefið af sér ásamt þjónustu við landbúnaðinn í nærliggjandi sveitum. En allt er þetta breytingum háð. Þjónusta við ferðamenn fer vaxandi. En íbúum hefur fækkað mjög á síðari árum. 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30