13.03.2015 - 09:12 | Björn Ingi Bjarnason
Eyjamenn sigruði í Spurningakeppni átthagafélaganna
Vestmannaeyingar sigruðu, Siglfirðingafélagið varð í öðru sæti, Húnvetningar í þriðja og Svarfdælir/Dalvíkingar í fjórða.
Úrslitrakeppnin fór fram í Breiðfirðingabúð í Reykjavík í gærkveldi og var keppnin mjög spennandi. Eitt stig skildi að Eyjamenn og Siglfirðinga í lokin.
19 átthagafélög hófu keppni og þar af voru 10 félög með ræturnar af Vestfjörðum.