24.08.2013 - 23:28 | BIB
Elstu tvíburar landsins úr Dýrafirði
Tvíburasysturnar frá Núpi í Dýrafirði eru sennilega elstu tvíburar á landinu.
Áslaug Sólbjört Jensdóttir (t.h.) var 95 ára í gær 23. ágúst og Jenna Jensdóttir (t.v.) er 95 ára í dag 24. ágúst.
Báðar eru þær eldhressar, fylgjast vel með því sem gerist í þjóðfélaginu og eru hafsjór af fróðleik.
Áslaug Sólbjört Jensdóttir (t.h.) var 95 ára í gær 23. ágúst og Jenna Jensdóttir (t.v.) er 95 ára í dag 24. ágúst.
Báðar eru þær eldhressar, fylgjast vel með því sem gerist í þjóðfélaginu og eru hafsjór af fróðleik.