28.08.2015 - 07:14 | Hallgrímur Sveinsson
Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri kvaddur
Eiríkur kaupfélagsstjóri kvaddur 1960. Auk Eiríks má þekkja meðal annars séra Stefán Eggertsson, Rögnvald Sigurðsson, sem tók við af Eiríki sem kaupfélagsstjóri, Önnu Guðmundsdóttur, eiginkonu Eiríks, Jóhannes Davíðsson, stjórnarformann, Valdimar Kristinsson á Núpi, síðar stjórnarformann og eiginkonu hans, Áslaugu Jensdóttur. Ljósm. Þórir H. Óskarsson.
Svipmyndir úr sögu Kaupfélags Dýrfirðinga 2.
Þegar Eiríkur Þorsteinsson kaupfélagsstjóri var kvaddur 1960 var haldið heilmikið hóf í Félagsheimlinu á Þingeyri. Þá var meðfylgjandi mynd tekin.
Auk Eiríks má þekkja meðal annars séra Stefán Eggertsson, Rögnvald Sigurðsson, sem tók við af Eiríki sem kaupfélagsstjóri, Önnu Guðmundsdóttur, eiginkonu Eiríks, Jóhannes Davíðsson, stjórnarformann, Valdimar Kristinsson á Núpi, síðar stjórnarformann og eiginkonu hans, Áslaugu Jensdóttur.
Hallgrímur Sveinsson.