22.03.2013 - 07:07 | BIB
Dýrfirðingar á sigurbraut
Átta liða úrslitin í Spurningakeppni átthagafélaganna í gærkvöldi voru æsispennandi og eru Dýrfirðingar enn á glæsilegri sigurbraut.
Nú bíða allir spenntir eftir fjögurra liða úrslitunum en þá munu keppa liðin sem sigruðu í gærkvöldi:
Skaftfellingafélagið - Breiðfirðingafélagið
Norðfirðingafélagið - Dýrfirðingafélagið
Nú bíða allir spenntir eftir fjögurra liða úrslitunum en þá munu keppa liðin sem sigruðu í gærkvöldi:
Skaftfellingafélagið - Breiðfirðingafélagið
Norðfirðingafélagið - Dýrfirðingafélagið