20.02.2015 - 06:30 | Dýrfirðingafélagið,BIB
Dýrfirðingafélagið sigraði
Spurningakeppni átthagafélagsnna 2015 hófst í gærkvöldi í Breiðfirðingabúð í Reykjvík og kepptu 8 lið af þeim 19 sem taka þátt í keppninni að þessu sinni.
Dýrfirðingafélagið sigraði lið Patreksfirðinga og er komið áfram í keppninni.
Í Liði Dýrfirðingafélagsins eru:
Gyða Hrönn Einarsdóttir,
Jóhann Borgu og Gíslason
og Þorbergur Steinn Leifsson,