04.10.2017 - 06:30 | bb.is,Björn Ingi Bjarnason,Hallgrímur Sveinsson,Vegagerðin,Vestfirska forlagið
Dýrafjarðargöng: - KOMNIR 111 METRA INN Í FJALLIÐ
Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar.
Þrjár vikur eru síðan gangagröftur hófst og með hverri vikunni eykst gangurinn. Í fyrstu vikunni, sem ekki var heil vinnuvika, voru grafnir 15 m, í viku tvö komust þeir 43 m og síðustu viku 52 m. Mestmegnis af efni úr göngum er keyrt í vegfyllingar.
Á athafnsvæðinu í Arnarfirði er unnið að uppsetningu skrifstofuaðstöðu.
Þrjár vikur eru síðan gangagröftur hófst og með hverri vikunni eykst gangurinn. Í fyrstu vikunni, sem ekki var heil vinnuvika, voru grafnir 15 m, í viku tvö komust þeir 43 m og síðustu viku 52 m. Mestmegnis af efni úr göngum er keyrt í vegfyllingar.
Á athafnsvæðinu í Arnarfirði er unnið að uppsetningu skrifstofuaðstöðu.