Harmonikudagurinn verður haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri n. k. sunnudag, 8. maí 2016, og hefst kl. 4 e. h. 16:00
Kvenfélagið Von á Þingeyri sér um veitingar. Kaffi og vöfflur á vægu verði.
Allir velkomnir.
Enginn aðgangseyrir.
Harmonikufélag Vestfjarða.