29.04.2015 - 06:58 | Hallgrímur Sveinsson
Dagur harmonikunnar
Dagur harmonikunnar verður haldinn í Félagsheimilinu Þingeyri laugardaginn 2. maí 2015.
Dagskráin hefst kl. 15.00 og stendur til kl. 17.00.
Gestaspilarar verða okkur til aðstoðar ásamt Eddu Arnholtz, sem syngur með okkur.
Kaffiveitingar á vægu verði.
Aðgangur ókeypis.
Harmonikukarlarnir Lóa og Líni.