08.05.2016 - 08:08 | Vestfirska forlagið,bb.is
Dagur harmonikkunnar í dag - sunnudaginn 8. maí 2016
Harmonikkufélag Vestfjarða heldur Dag harmonikkunnar í félagsheimilinu á Þingeyri á sunnudag.
Dagskrá hefst kl. 16 og verðu um og yfir 20 harmonikkuleikarar sem halda uppi fjörinu.
Kvenfélagið Von á Þingeyri sér um veitingar og verða kaffi og vöfflur seldar á vægu verði.
Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Dagskrá hefst kl. 16 og verðu um og yfir 20 harmonikkuleikarar sem halda uppi fjörinu.
Kvenfélagið Von á Þingeyri sér um veitingar og verða kaffi og vöfflur seldar á vægu verði.
Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.