19.05.2016 - 06:26 | Blaðið - Vestfirðir,Vestfirska forlagið
Dagur harmónikkunnar á Þingeyri 8. maí 2016
Sunnudaginn 8. maí 2016 stóð Harmónikkufélag Vestfjarða fyrir degi harmónikkunnar.
Um 20 harmónikkuleikarar þöndu nikkuna í Félagsheimilinu á Þingeyri og Kvenfélagið Von sá um veitingar.
Bæði hljóðfæraleikarar og gestir skemmtu sér vel og áttu góða dagstund saman.
Davíð Davíðsson, Þingeyri tók myndirnar.
Um 20 harmónikkuleikarar þöndu nikkuna í Félagsheimilinu á Þingeyri og Kvenfélagið Von sá um veitingar.
Bæði hljóðfæraleikarar og gestir skemmtu sér vel og áttu góða dagstund saman.
Davíð Davíðsson, Þingeyri tók myndirnar.