30.06.2009 - 10:22 | Tilkynning
Dagskrá grillveislu á Dýrafjarðardögum
Dagskrá grillveislunnar sem verður á Víkingasvæðinu laugardagskvöldið 4.júlí:
Byggð + Feðgabandið koma veislugestum í góða skapið með söng og spili.
Línudanssýning, þar sem Perlurnar sýna kántrýtakta af sinni einskæru snilld.
Krýning Vestfjarðarvíkings.
Verðlauna afhending í golfmóti Klofnings sem haldið verður fyrr um daginn á Meðaldalsvelli.
Ingó og Veðurguðirnir fylgja síðan hátíðargestum inn í nóttina og hita upp fyrir dansleik í Félagsheimilinu á Þingeyri.
Byggð + Feðgabandið koma veislugestum í góða skapið með söng og spili.
Línudanssýning, þar sem Perlurnar sýna kántrýtakta af sinni einskæru snilld.
Krýning Vestfjarðarvíkings.
Verðlauna afhending í golfmóti Klofnings sem haldið verður fyrr um daginn á Meðaldalsvelli.
Ingó og Veðurguðirnir fylgja síðan hátíðargestum inn í nóttina og hita upp fyrir dansleik í Félagsheimilinu á Þingeyri.