01.12.2016 - 06:55 | Blaðið - Vestfirðir,Vestfirska forlagið
Capri sveinarnir.
Kominn er út nýr diskur með Bílddælingunum Jóni Kr. Ólafssyni og Ingimar Oddsyni.
Flutt er lag Jóns Jónssonar frá Hvanná við ljóð Davíðs Stefánssonar .
Þeir sem hafa áhuga á að eignast þennan góða disk geta haft samband við Jón Kr.Ólafsson í síma 456-2186 eða 847-2542.