31.10.2010 - 20:23 | Tilkynning
Frá sunderóbikki á Þingeyri
Íþróttafélagið Höfrungur tilkynnir breyttan tíma í sunderóbikki. Framvegis verður námskeiðið á
þriðjudagskvöldum kl. 19:30 og laugardagsmorgnum kl. 9:00 (var áður á mánudagskvöldum og laugardagsmorgnum).