18.07.2018 - 10:28 |
Bráðvantar starfsmann í íþróttamiðstöðina fyrir júlí og ágúst
Halló gamlir Dýrfirðingar og annað gott fólk.
Okkur bráðvantar starfsmann í Íþróttamiðstöðina á Þingeyri síðustu viku júlí og í ágúst. Er ekki einhver þarna úti sem væri til í að taka eina viku eða tvær. Þarf að vera orðinn 18. ára unnið er á vöktum. Bráðskemmtileg vinna við að þjónusta skemmtilegt fólk.
Frekari upplýsingar gefur Þorbjörg Gunnarsdóttir í síma 893 2445.