08.10.2017 - 21:44 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Hallgrímur Sveinsson,Björn Ingi Bjarnason
Ásmundur Einar leiðir Framsókn í Norðvesturkjördæmi
Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi alþingismaður, leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum.
Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri í Bolungarvík situr í öðru sæti listans og Stefán Vagn Stefánsson, bæjarfulltrúi og yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki í því þriðja, að því er segir í tilkynningu.
Listi Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi:
- Ásmundur Einar Daðason, Borgarnesi
- 2. Halla Signý Kristjánsdóttir, Bolungarvík
- 3. Stefán Vagn Stefánsson, Sauðárkrókur
- 4. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Borgarbyggð
- 5. Guðveig Anna Eyglóardóttir, Borgarnesi
- 6. Lilja Sigurðardóttir, Patreksfjörður
- 7. Þorgils Magnússon, Blönduósi
- 8. Eydís Bára Jóhannsdóttir, Hvammstanga
- 9. Einar Guðmann Örnólfsson, Borgarbyggð
- 10. Jón Árnason, Patreksfirði
- 11. Heiðrún Sandra Grettisdóttir, Dalabyggð
- 12. Gauti Geirsson, Ísafirði
- 13. Kristín Erla Guðmundsdóttir, Borgarnesi
- 14. Jóhanna María Sigmundsdóttir, Borgarbyggð
- 15. Elsa Lára Arnardóttir, Akranes
- 16. Elín Sigurðardóttir, Stykkishólmi