Árshátíð Dýrfirðingafélagsins laugardaginn 11. október 2014 í Stangarhyl 4
Sala aðgöngumiða á árshátíðina
Miðar verða seldir í forsölu í Stangarhyl 4 miðvikudag 8. október kl. 16:30-18:30 og fimmtudag 9. október á sama tíma. Þá er einnig hægt að panta miða hjá Ósk í síma 867 1007.
Miðaverð á dansleikinn eingöngu, eftir klukkan 22.00, er aðeins 1000 kr.
Dagskrá
Húsið opnar kl. 18:00
Borðhald hefst stundvíslega kl. 19:00
Maturinn er frá Gunnari Björnssyni eins og í fyrra
Skelfisksalat á íslenskum pönnukökum
Kjúklingabringur og/eða lambaprime með salati og tilheyrandi
Kaffi og konfekt í eftirrétt
Hljómsveitin Hafrót leikur létta dinnertónlist
Veislustjóri: Guðbjörg Leifsdóttir
Minni Dýrafjarðar flytur Kristín Auður Elíasdóttir
Óvænt skemmtiatriði að heiman :-)
Fjöldasöngur undir borðum og dregið í hinu sívinsæla og gjöfula happdrætti þar sem úrval vinninga hefur aldrei verið glæsilegra
Hljómsveitin Hafrót heldur svo uppi fjörinu á dansleiknum eins og þeim er einum lagið. Muna að koma í dansskónum :-)
Miðaverð á herlegheitin er mjög hófstillt eða 6.500 kr. á mann