A A A
Frá vorkaffi Dýrfirðingafélagsins 2007
Frá vorkaffi Dýrfirðingafélagsins 2007
Því miður hafa undirtektir vegna fyrirhugaðrar árshátíðar Dýrfirðingafélagsins 18. október n.k. verið mjög dræmar. Þeir sem ætla sér að mæta á árshátíðina en hafa ekki enn pantað miða eru beðnir að hafa samband við Hönnu Jónu Ástvaldsdóttur í síma 567-6323, netfang hja@visir.is eða Bergþóru Valsdóttur í síma 824-1958, bergtora.vals@gmail.com í síðasta lagi miðvikudaginn 15. október. Nánari upplýsingar um árshátíðina má sjá hér.
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30