14.05.2016 - 21:03 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið
Ánægja með störf Ólafs Ragnars
Almenn ánægja ríkir með störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR.
59,3% þátttakenda segjast vera ánægð með störf Ólafs, en 19,8% segjast vera óánægð.
Var könnunin framkvæmd dagana 6.-9. maí 2016.
59,3% þátttakenda segjast vera ánægð með störf Ólafs, en 19,8% segjast vera óánægð.
Var könnunin framkvæmd dagana 6.-9. maí 2016.
Þeir sem studdu ríkisstjórnarflokkana voru ánægðari með störf forseta en þeir sem studdu aðra stjórnmálaflokka.
Morgunblaðið laugardagurinn 14. maí 2016