10.04.2015 - 09:03 | Hallgrímur Sveinsson
Allt á sama stað=smafrettir.is
Dýrfirski Ísfirðingurinn Bæring Gunnar Steinþórsson er eldklár strákur.
Nú er hann búinn að setja upp nýja fréttasíðu sem hann nefnir http://smafrettir.is/.
Sækir hann fréttir í flestalla miðla og uppfærir á 15 mínútna fresti.
Semsagt:
Allt á sama stað. Já, tæknin er ótrúleg. En menn verða líka að kunna á hana!
Hallgrímur Sveinsson.