Nina Ivanova er frá Garđaríki, búsett á Ísafirđi. Hún hélt námskeiđ í vatnslitamálun um daginn. Til vinstri á myndinni eru verk eftir yngri kynslóđina á stađnum, en til hćgri verk hinna eldri. Svo er Nína sjálf kappklćdd til hćgri. Ljósm H. S.
Í strćtisbílnum var flutt dramatísk veđurlýsing á íslensku. Var eiginlega dálítiđ dularfullt. Spenna í loftinu. Ljósm. H. S.
Kapteinn Jón Reynir vippar sér úr dráttarvélinni til ađ fá sér eitthvađ í sjoppunni hjá henni Diddu. Snjómokstur í gangi. Ljósm. H. S.
Ein frá Litháen myndar listaverk í Sigmundarbúđ. Ljósm. H. S.
Segja má að á Þingeyri hafi verið alþjóðlegt listatorg undanfarnar vikur.
Þar hafa listamenn af ýmsum þjóðernum látið ljós sitt skína. Einkum þó frá Litháen.
Eins og margir vita eru Íslendingar virtir og dáðir í því landi.
Þetta eru vinir okkar.