06.01.2011 - 22:30 | JÓH
Álfar á kreiki
Þrátt fyrir að þrettándagleðinni hafi verið frestað vegna veðurs voru nokkrir álfar sem létu tæplega 10 stiga frost og snjókomu ekkert á sig fá. Hefð er fyrir því að börn á Þingeyri gangi grímuklædd í hús á síðasta degi jóla og syngi fyrir íbúana í skiptum fyrir gotterí. Nokkrar álfamyndir til viðbótar má finna hér.