Aflaskýrsla á Þingeyri í ágúst 2017
Þá kemur hér skýrsla yfir afla þeirra báta sem sem gerðir eru út frá Þingeyri í júli 2017.
Aflinn er þó ekki allur unnin þar þvi hann er að hluta til seldur á markaði og getur því verið unnin hvar sem er á landinu.
Egill 188.235 tonn
Imba 6.190 -
Bára 6.104 -
Pálmi 5.987 -
Bibbi 5.455 -
Kalli Elinar 5.000 -
Rakel 4.420 -
Hulda 2.751 -
Dýrfirðingur 1.548 -
Þetta er tekið upp úr aflaskýrslu Fiskistofu.
Kveðja
Ólafur V. Þórðarson.