07.12.2009 - 20:43 | Tilkynning
Þingeyrarkirkja
Aðventukvöldið og jólatónleikarTtónlistarskólans, sem vera áttu í Þingeyrarkirkju miðvikudaginn 9. desember og auglýst var í aðventublaði BB, er frestað. Auglýsing með nýrri dags- og tímasetningu verður dreift í hús í næstu viku.
Kær kveðja
sóknarprestur