A A A
26.04.2016 - 12:13 | Dýrfirðingafélagið

Aðalfundur Dýrfirðingafélagsins

Fjör með dýrfirska jólasveininum í Gufunesi í desember 2015
Fjör með dýrfirska jólasveininum í Gufunesi í desember 2015
« 1 af 2 »
Aðalfundur Dýrfirðingafélagsins 2016 verður haldinn mánudaginn 9. maí n.k. Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, og hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum og stefnumótun um framtíð félagsins. Sóknarfærin eru mýmörg og þar ættu að finnast tækifæri fyrir alla þá sem vilja leggja hönd á plóg.

Að venju er svo boðið upp á kaffi og meðlæti.
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30