A A A
04.04.2017 - 08:23 | Vestfirska forlagið,Hallgrímur Sveinsson,Búnaðarfélag Auðkúluhrepps

Aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps: - Hvatning til ríkisstjórnar og Alþingis

Hrafnseyri við Arnarfjörð. Þar var rekið sauðfjárbú um aldir. Ljósm.: Valdís Veturliðadóttir.
Hrafnseyri við Arnarfjörð. Þar var rekið sauðfjárbú um aldir. Ljósm.: Valdís Veturliðadóttir.
« 1 af 2 »

Eftirfarandi brýning til Alþingis og ríkisstjórnar var samþykkt einróma á fundinum:

„Aðalfundur Búnaðarfélags Auðkúluhrepps biður Alþingi og ríkisstjórn vinsamlegast að leiða hugann að eftirfarandi:

   Er það ásættanlegt fyrir þjóðina, að Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, sé algjörlega mannlaus eyðistaður a. m. k. 8 mánuði ársins?“

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30