08.10.2017 - 10:01 | Björn Ingi Bjarnason,Blaðið Reykjanes,Hallgrímur Sveinsson,Vestfirska forlagið
95 ára afmæli Norræna félagsins
Föstudaginn 29. september sl. fagnaði Norræna félagið á Íslandi 95 ára afmæli.
Fyrsti formaður félagsins var Matthías Þórðarson (1922- 1926).
Fyrstu Norrænu félögin voru stofnuð í Danmörku, Svíþjóð og Noregi árið 1919 og verður haldið sameiginlega uppá aldarafmæli félaganna í apríl 2019.
Núverandi formaður Norræna félagsins er Bogi Ágústsson.
Fyrsti formaður félagsins var Matthías Þórðarson (1922- 1926).
Fyrstu Norrænu félögin voru stofnuð í Danmörku, Svíþjóð og Noregi árið 1919 og verður haldið sameiginlega uppá aldarafmæli félaganna í apríl 2019.
Núverandi formaður Norræna félagsins er Bogi Ágústsson.