06.05.2017 - 05:52 | Vestfirska forlagið,Morgunblaðið,Björn Ingi Bjarnason
5. maí 1639 - Brynjólfur Sveinsson var vígður Skálholtsbiskup
Þann 5. maí 1639 var Brynjólfur Sveinsson frá Holti í Önundarfirði vígður Skálholtsbiskup.
Hann lét m.a. reisa veglega kirkju í Skálholti og var einn helsti talsmaður Íslendinga við erfðahyllinguna í Kópavogi.
Morgunblaðið 5. maí 2017 - dagar Íslands - Jónas Ragnarsson